fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Telur að Manchester United goðsögnin gæti snúið aftur til félagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 21:00

Roy Keane /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Svo gæti farið að Roy Keane taki að sér hlutverk hjá Manchester United eftir að Sir Jim Ratcliffe kemur inn í félagið og breytingar verða.

Þetta segir fyrrum liðsfélagi hans hjá United, Steve Bruce, en Keane er auðvitað algjör goðsögn innan félagsins.

Ratcliffe er að eignast 25% hlut í United og ætlar hann að gera miklar breytingar á fótboltahlið félagsins.

„Það kæmi mér ekki á óvart að sjá Roy taka að sér hlutverk hjá Manchester United,“ segir Bruce um Keane, sem hefur starfað sem sparkspekingur undanfarin ár.

„Við vitum hversu mikils hann er metinn innan félagsins. Hann var þar í 13 ár og var frábær fyrirliði. Ég er viss um að hann er til í viðræður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot annar í sögunni til að takast þetta

Slot annar í sögunni til að takast þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fólk trúir ekki að hann hafi gert þetta á innsetningarhátíð Trump – Sjáðu myndbandið

Fólk trúir ekki að hann hafi gert þetta á innsetningarhátíð Trump – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu