fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Skýtur fast á goðsögn Liverpool fyrir skref sitt í sumar – „Eins og að fá blauta tusku í andlitið“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. nóvember 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jake Daniels, leikmaður Blackpool, er eini enski knattspyrnumaðurinn sem er opinberlega samkynhneiður. Hann reiddist við að sjá Jordan Henderson, þá fyrirliða Liverpool, fara til sádiarabíska félagsins Al Ettifaq í sumar.

Fjöldi stjarna elti peningana til Sádí í sumar og Henderson þar á meðal. Samkynhneigð er ekki viðurkennd í landinu en Henderson hafði verið ötull stuðningsmaður hinsegin fólks.

„Hann sendi mér skilaboð þegar ég kom út, studdi mig og sagðist stoltur af mér. Að sjá hann fara til Sádí var eins og að fá blauta tusku í andlitið,“ segir Daniels í viðtali við BBC.

„Þetta er auðvitað pirrandi en peningar hafa greinilega meiri þýðingu fyrir fólk.“

Henderson hafði verið á mála hjá Liverpool síðan 2011 og þá á hann að baki 81 A-landsleik fyrir Englands hönd. Hann var harðlega gagnrýndur þegar hann fór til Sádí í sumar í ljósi stuðningsins við hinsegin samfélagið í gegnum árin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Slot annar í sögunni til að takast þetta

Slot annar í sögunni til að takast þetta
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fólk trúir ekki að hann hafi gert þetta á innsetningarhátíð Trump – Sjáðu myndbandið

Fólk trúir ekki að hann hafi gert þetta á innsetningarhátíð Trump – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið

Fyrrum Liverpool-maðurinn fékk stígvélið
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu

17 ára drengur handtekinn vegna ummælanna á netinu