Sérfræðingar velta því nú fyrir sér hver ástæðan er fyrir því að að margir af fremstu knattspyrnumönnum í heimi eru nú að slíta krossband.
Neymar og Gavi hafa á undanförnum vikum slitið krossband og bætast þar í hóp góðra manna sem sitja nú á. hliðarlínunni.
Margir velta því fyrir sér hvort langt síðasta tímabil spili þar stórt hlutverk þar sem HM í Katar fór fram.
Mikið álag var á fremstu knattspyrnumönnum í heimi en Jurrien Timber og Thibaut Courtois eru einnig frá með slitið krossband.
Ensk blöð völdu draumalið leikmanna með slitið krossband og það er hér að neðan.