fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Stjórnmálamaðurinn tekur til baka ummæli sín um Harry Maguire

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 12:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það vakti mikla athygli í fyrra þegar ganverski stjórnmálamaðurinn Isaac Adongo hjólaði í Harry Maguire, varnarmann Manchester United, er hann var að taka dæmi á þingi.

„Harry Maguire tæklaði og kastaði sér fyrir allt eins og besti leikmaður í heimi. Manchester United keypti hann og hann varð aðhlátursefni sem aðstoðaði andstæðinginn,“ sagði Adongo í fyrra.

Hann er þó greinilega hrifinn af frammistöðu Maguire á þessari leiktíð.

„Maguire hefur snúið dæminu við og er nú frábær fótboltamðaur,“ sagði Adongo.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal

Þýski landsliðsmaðurinn gæti farið frítt til Arsenal
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær

UEFA íhugar reglubreytingar eftir uppákomuna í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið

United klárt í að taka þátt í kapphlaupinu – Þetta er verðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnar: „Mér hugnast það illa“

Arnar: „Mér hugnast það illa“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“

Opnar sig um falskar sögusagnir og ógeðfellt áreiti í myndbandi – „Ég titra því mig langar ekki að tala um þetta“