fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Munu selja Varane en þó ekki í janúar af þessari ástæðu

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raphael Varane er líklega á förum frá Manchester United en það verður sennilega ekki fyrr en í sumar. Þetta segir í frétt The Sun.

Varane hefur misst sæti sitt í byrjunarliði United og er á eftir mönnum eins og Harry Maguire og Johny Evans í goggunarröðinni.

Hinn þrítugi Varane ætlar sér því annað en The Sun segir að Erik ten Hag vilji alls ekki selja leikmanninn í janúar þar sem hann vill hafa hóp sinn sem breiðastan til þess að keyra á topp fjóra í ensku úrvaldseildinni.

Það er áhugi á Varane víða en líklegast er að hann endi á Ítalíu eða í Sádí-Arabíu. Verðmiðinn er um 17-20 milljónir punda.

Varane gekk í raðir United frá Real Madrid 2021 og er einn best launaði leikmaður liðsins með 340 þúsund pund í vikulaun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári