fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Leikmaður Manchester United lætur lögregluna fá það óþvegið fyrir viðbrögð sín

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lisandro Martinez var ekki skemmt yfir viðbrögðum brasilísku lögreglunnar í leik heimamanna gegn Argentínu í nótt.

Martinez og félagar í Argentínu unnu 0-1 sigur. Það sem skyggir á sigur liðsins eru þó hörð slagsmál sem brutust út milli stuðningsmanna Argentínu og brasilískrar lögreglu. Mátti til að mynda sjá lögreglumenn lemja stuðningsmenn með kylfum.

„Það er synd að sjá hvað brasilíska lögreglan gerði. Hvernig getur þetta gerst? Hversu lengi þurfum við að sjá svona lagað? Þetta er alltaf eins í Brasilíu,“ skrifaði Martinez beittur á Instagram reikning sinn.

Myndbönd af slagsmálunum má sjá með því að smella hér en markvörðurinn Emi Martinez reyndi meðal annars að skerast í leikinn og stöðva lögreglu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári