fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

Havertz gefur í skyn að þetta gæti verið ástæða erfiðleika hans hjá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kai Havertz gekk í raðir Arsenal í sumar frá Chelsea en hefur átt erfitt uppdráttar.

Þjóðverjinn var keyptur á 65 milljónir punda en hann hefur ekki beint staðið undir verðmiðanum. Sjálfur er hann þó ansi sáttur hjá félaginu.

„Ég er mjög ánægður hjá Arsenal. Þetta er ein fjölskylda,“ segir hann.

Havertz telur að það taki meiri tíma fyrir leikmann sem kemur frá erkifjendum að öðlast traust stuðningsmanna.

„Það er alltaf erfitt þegar þú kemur hingað frá Chelsea. Þetta eru miklir erkifjendur svo það getur tekið margar vikur að öðlast traust stuðningsmanna.

Mörk og góðar frammistöður geta hjálpað mér að ná í það. Ég mun alltaf gefa 100 prósent hér,“ segir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári