fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025
433Sport

„Ég set ferli mínum engin takmörk“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. nóvember 2023 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Olivier Giroud er hvergi af baki dottinn þrátt fyrir að það sé farið að síga ansi hressilega á seinni hluta knattspyrnuferilsins. Hann stefnir að því að vera áfram hjá AC Milan á næstu leiktíð.

Hinn 37 ára gamli Giroud hefur spilað með Milan síðan 2021 við góðan orðstýr. Samningur hans rennur út eftir leiktíðina en vonast hann til þess að skrifa undir nýjan.

„Ég myndi elska að vera áfram hjá Milan,“ segir Giroud sem telur sig enn hafa nóg fram að færa.

„Ég hef ekki rætt við félagið um framtíð mína en ég myndi vilja vera áfram og ég tel mig geta hjálpað liðinu.

Ég set ferli mínum engin takmörk,“ segir franski framherjinn.

Giroud hefur átt frábæran feril með liðum eins og Arsenal og Chelsea og vann hann til að mynda Meistaradeild Evrópu með síðarnefnda liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári