Gavi miðjumaður Barcelona spilar ekki meira á þessu tímabili eftir að hafa slitið krossband í leik með spænska landsliðinu.
Það mun kosta FIFA ansi mikla fjármuni en sambandið þarf að greiða laun Gavi af stórum hluti.
Mundo Deportivo segir að FIFA þurfi að greiða rúmar 20 þúsund evrur til Barcelona fyrir hvern dag sem Gavi er frá vegna meiðsla.
Um er að ræða 3 milljónir íslenskra króna sem það kostar knattspyrnusambandið á dag á meðan Gavi verður frá næstu níu mánuðina eða svo.
Þar sem meiðsli Gavi urðu í alþjóðlegum leik kveða reglur FIFA á um það að sambandið takti á sig talsverðan kostnað.
🚨🚨| FIFA will have to pay Barcelona €20,548 compensation for each day that Gavi will be out injured.
[@mundodeportivo] pic.twitter.com/lHDZ1gtYgZ
— CentreGoals. (@centregoals) November 20, 2023