fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Þetta eru þjóðirnar sem hafa tryggt sér sæti á EM – Slást Strákarnir okkar í hópinn?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 22:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er hefðbundinni undankeppni fyrir EM í Þýskalandi næsta sumar lokið og hafa 20 lið tryggt sér sæti á mótinu, ásamt auðvitað gestgjöfunum.

Króatía var síðasta landið til að tryggja sig inn á mótið en það gerði liðið með 1-0 sigri á Armenum í kvöld.

Þrjú sæti eru enn laus en tólf lið munu berjast um þau í umspili í mars. Umspilið tekur mið af gengi liða í Þjóðadeildinni.

Ísland tekur þátt í umspilinu. Leiknir eru stakir undanúrslita- og úrslitaleikir og spilar Ísland undanúrslitin á útivelli. Dregið verður um það á fimmtudag hverjum íslenska liðið mætir þar. Dragist Ísland í A-umspilið mætir liðið Wales en dragist liðið í B-umspilið verður Ísrael andstæðingurinn.

Liðin sem eru komin með farseðil á EM
Þýskaland
Belgía
Frakkland
Portúgal
Skotland
Spánn
Tyrkland
Austurríki
England
Ungverjaland
Slóvakía
Albanía
Danmörk
Holland
Rúmenía
Sviss
Serbía
Tékkland
Ítalía
Slóvenía
Króatía

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári