Vinicius Jr og Erling Braut Haaland eru verðmætustu leikmenn heims um þessar mundir.
Þetta kemur fram á lista sem birtur er í enska blaðinu The Sun.
Samkvæmt því eru þeir báðir metnir á 2018 milljónir punda.
Listinn telur alls ellefu manns en þar deila fjórir leikmenn sætum 3-6 og fimm manns sætum 7-11.
Real Madrid og Manchester City eiga flesta fulltrúa á listanum eða þrjá hvort.
Listinn í heild er hér að neðan.