fbpx
Fimmtudagur 23.janúar 2025
433Sport

Neita að mæta til leiks vegna transkonu sem sökuð er um að meiða fólk

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 11:00

Myndin tengist fréttinni ekki beint.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjögur kvennalið í knattspyrnu neita að mæta til leiks gegn liði Ross­ingt­on Ladies, ástæðan er sú að transkona er í liðinu.

Um er að ræða áhugamannadeild í Sheffield á Englandi þar sem konur leika knattspyrnu sér til gamans.

Francescu Need­ham er 31 árs gömul transkona sem leikið hefur með Ross­ingt­on en hún er sökuð um að hafa meitt andstæðing sinn alvarlega í leik á dögunum.

Félög í deildinni hafa eftir það atvik neitað að mæta Ross­ingt­on á meðan Neddham er í liðinu.

Hið minnsta fjögur lið hafa neitað að mæta til leiks og hefur Needham því ákveðið að draga sig til hlés svo liðsfélagar hennar geti spilað leikina.

Hún ætlar hins vegar að fara í málaferli og segir að sér sé mismunað. „Ég tek þeim áskorunum sem fylgja þessu á meðan liðin neita að spila gegn mér,“ segir Needham.

Telegraph fjallar um málið og segir mikla ólgu vera vegna málsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst

United vill framherja og fyrrum leikmaður City er á blaði – Þurfa að selja fyrst
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör

Solskjær spurður út í tvo leikmenn United – Gaf skýr svör
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM

Veðbankar hliðhollir Íslendingum fyrir kvöldið – Þetta segja þeir nú um sigurlíkur Strákanna okkar á HM
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aftur sektaðir af KSÍ

Aftur sektaðir af KSÍ
433Sport
Í gær

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona

Meistaradeildin: Liverpool vann tíu menn Lille – Ótrúleg endurkoma Barcelona
433Sport
Í gær

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“

Segist vera sammála forsetanum sem baunaði á fjölmiðla: ,,Þeir þurfa líka að láta í sér heyra“
433Sport
Í gær

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann

Lykilmaður Arsenal í kapphlaupi við tímann
433Sport
Í gær

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári

Er 15 ára gamall en vonast til að spila á HM á næsta ári