fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Maggi Kjartans skrifar undir við Stjörnuna

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Magnús Kjartansson skrifar undir samning við Stjörnuyna en félagið greinir frá þessu á vef sínum.

„Það er okkur sönn ánægja að tilkynna ykkur að Magnús Kjartansson og Stjarnan hafa samið,“ segir í tilkynningu.

Magnús er öflugur markmaður sem hefur verið hjá Stjörnunni í smá tíma og hefur tekið stórstígum framförum undir handleiðslu Rajko ásamt því að fá góða reynslu úr 2. deildinni þar sem hann var á láni.

„Maggi er eins og aðrir ungir leikmenn sem félagið hefur veðjað á undanfarin tímabil, tilbúinn til að leggja hart að sér og mun án efa halda áfram að bæta sig í okkar umhverfi á komandi misserum,“ segir á vefnum.

Magnús var á láni hjá KFG í sumar og lék þár áttta leiki í 2 deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar ræðir samtal sem hann átti við Gylfa Þór fyrir nokkru – „Gylfi er bara þannig gerður“

Arnar ræðir samtal sem hann átti við Gylfa Þór fyrir nokkru – „Gylfi er bara þannig gerður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar