fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Fanndís tekur slaginn áfram með Val

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 12:30

Fanndís Friðriksdóttir. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fanndís Friðriksdóttir hefur framlengt samning sinn við Val. Fanndís þarf vart að kynna fyrir fótboltaáhugamönnum en hún er einn reynslumesti leikmaður liðsins.

Fanndís hefur spilað 232 leiki í efstu deild og skorað í þeim leikjum 115 mörk.

Þá hefur hún spilað 109 A landsleiki og skorað 17 mörk.

„Fanndís hefur verið mikilvægur hluti af liðinu síðan 2018, verið frábær fyrirmynd fyrir yngri leikmenn og því mikil ánægja að njóta krafta hennar áfram á Hlíðarenda!,“ segir á vef Vals.

Fanndís verður 34 ára gömul á næsta ári en Valur varð Íslandsmeistari í haust og hefur því titil að verja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar

Hefur fengið nóg og vill burt frá Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar ræðir samtal sem hann átti við Gylfa Þór fyrir nokkru – „Gylfi er bara þannig gerður“

Arnar ræðir samtal sem hann átti við Gylfa Þór fyrir nokkru – „Gylfi er bara þannig gerður“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt

Tottenham reynir að fá enska landsliðsmanninn frítt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins

Orri Steinn nýr fyrirliði Íslands – Arnar tekur stóra ákvörðun og tekur bandið af eldri mönnum liðsins
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi

Svona er fyrsti landsliðshópur Arnars: Jóhann Berg ekki með – Aron Einar í hópnum en ekki Gylfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára

Blómlegur rekstur í Þorpinu á Akureyri – Tekjur jukust um 45 milljónir á milli ára
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar

United gæti þurft að borga Rashford 3,5 milljarð til að losna við hann í sumar