fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Arteta velur sitt fimm manna draumalið – Alveg ljóst hvar hann stendur í umræðunni um Messi og Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 21. nóvember 2023 19:00

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var beðinn um að velja draumalið sitt skipað fimm leikmönnum nýlega.

„Fyrst myndi ég velja Lionel Messi. Hann er að mínu mati áhrifamesti leikmaður sögunnar. Við höfum aldrei séð neinn gera það sem hann gerir á vellinum í svona mörg ár,“ sagði Arteta og nokkuð ljóst að hann telur Argentínumanninn þann besta í sögunni.

„Ég myndi velja Cristiano Ronaldo ennig og svo brasilíska Ronaldo því ég elskaði hann sem barn. Einnig myndi ég velja Johan Cruyff vegna þess hversu klár leikmaður hann var. 

Loks verð ég að segja Maradona vegna argentísks uppruna fjölskyldu minnar og vegna eiginkonu minnar. Hvernig hann breytti fótbolta og Barcelona á sínum tíma, hann þarf að vera þarna líka,“ sagði Arteta að endingu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney

Sterling í hópi með Beckham, Kane og Rooney
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“

Aron Einar opnar sig um ákvörðun Arnars – „Held þetta sé rétt þróun“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða

Gæti endað í London í sumar – Þyrftu að reiða fram sjö milljarða
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er með rosalegt tilboð á borðinu

Er með rosalegt tilboð á borðinu
433Sport
Í gær

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt

Rakst á vændiskonu sem tengdist stóru hneyksli – Það sem hann sagði við hana var hreint lygilegt
433Sport
Í gær

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar

Gæti snúið aftur til Englands frítt í sumar