fbpx
Sunnudagur 02.febrúar 2025
433Sport

„Það verður mikill heiður að klæðast sömu treyju og hann“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíska ungstirnið Endrick mun ganga í raðir Real Madrid í sumar. Stór ástæða fyrir því er Cristiano Ronaldo.

Endrick, sem er á mála hjá Palmeiras í heimalandinu, mun ganga í raðir Real Madrid þegar hann verður 18 ára gamall.

Ronaldo er auðvitað goðsögn hjá félaginu og spilar það inn í að hinn bráðefnilegi Endrick valdi það, en mörg stórlið sýndu honum áhuga.

Getty Images

„Draumur minn frá því ég var barn hefur verið að spila fyrir Real Madrid. Cristiano Ronaldo er fyrirmyndin mín,“ segir Endrick.

„Það verður mikill heiður að klæðast sömu treyju og hann,“ bætir hann við.

Oft er talað um hvort Ronaldo eða Lionel Messi sé betri fótboltamaður en ljóst er hvar Endrick stendur þar.

„Messi er frábær en ég er meiri aðdáandi Ronaldo.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Cunha framlengir við Wolves

Cunha framlengir við Wolves
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn

Útilokar að kalla markmanninn til baka en gæti gert breytingu á mánudaginn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“

Yfirgaf eiginkonuna fyrir ‘graðan’ strippara: Sér ekki eftir neinu – ,,Ég varð háður henni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina

Fær 330 þúsund krónur á hverjum klukkutíma eftir undirskriftina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi

Hefði orðið dýrastur og launahæstur í heimi
433Sport
Í gær

Eru að landa Marcus Rashford

Eru að landa Marcus Rashford
433Sport
Í gær

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan

Guy Smit skrifar undir fyrir vestan