fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Mæta Eistum í ansi mikilvægum leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karlalandslið Íslands í flokki 19 ára og yngri mætir Eistland á mogrun í síðasta leik sínum í fyrstu umferð undankeppni EM 2024.

Leikurinn hefst kl. 14:00 og verður hægt að fylgjast með beinni textalýsingu á vef UEFA.

Ísland er í þriðja sæti riðilsins með eitt stig, en tvö efstu liðin fara áfram á milliriðla ásamt því liði í þriðja sæti sem er með bestan árangur gegn efstu tveimur liðum síns riðils.

Danmörk er í öðru sæti riðilsins með fjögur stig og þeir mæta Frakklandi á sama tíma. Því er ljóst að Ísland þarf að vinna sinn leik og vonast eftir því að Frakklandi vinni Dani, en markatala liðanna myndi þá ráða því hvaða lið fylgir Frakklandi í milliriðla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“