fbpx
Mánudagur 27.janúar 2025
433Sport

Edda Garðarsdóttir í Breiðablik

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 16:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Edda Garðarsdóttir nýr aðstoðarþjálfari hjá meistaraflokki kvenna hjá Breiðabliki. Félagið staðfestir þetta.

Edda býr yfir mikilli reynslu en hún á að baki yfir 100 leiki með A landsliði Íslands, lék einnig á sínum tíma 60 leiki með Blikum og skoraði í þeim 23 mörk. Varð Íslands og bikarmeistari 2005 og fór með Breiðablik í 8 liða úrslit í Meistaradeild kvenna haustið 2006 þar sem Breiðablik féll úr leik fyrir Arsenal.

Edda er með hæstu þjálfararéttindi UEFA, KSÍ Pro/UEFA Pro.

Edda mun aðstoða Nik Chamberlain sem tók við þjálfun Breiðabliks á dögunum en hann og Edda unnu saman hjá Þrótti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Hojlund byrjar

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Hojlund byrjar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu

Segist ekki þurfa að ná topp fjórum á tímabilinu – Voru um tíma bendlaðir við titilbaráttu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vonar að hann yfirgefi Liverpool í janúar – ,,Verður að spila fleiri mínútur“

Vonar að hann yfirgefi Liverpool í janúar – ,,Verður að spila fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Var frammistaða gærdagsins síðasti naglinn í kistuna?

Var frammistaða gærdagsins síðasti naglinn í kistuna?
433Sport
Í gær

Tala um mestu niðurlægingu í sögunni

Tala um mestu niðurlægingu í sögunni
433Sport
Í gær

Heppinn að vera ekki blindur eftir óhugnanlega árás: Opnaði dyrnar og fékk sýru í andlitið – ,,Hræddur í hvert skipti sem ég heyri hljóð“

Heppinn að vera ekki blindur eftir óhugnanlega árás: Opnaði dyrnar og fékk sýru í andlitið – ,,Hræddur í hvert skipti sem ég heyri hljóð“