fbpx
Fimmtudagur 13.mars 2025
433Sport

Borgaði 17 milljónir fyrir aðgang að golfvelli- Hefur nú verið bannaður fyrir ósæmilega hegðun

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 20. nóvember 2023 11:35

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrrum knattspyrnumaðurinn og glaumgosinn Jimmy Bullard hefur verið bannaður af golfvelli sem hann hafði áður aðgang af fyrir ósæmilega hegðun.

Hinn 45 ára gamli Bullard segir sjálfur frá þessu.

Bullard hafði greitt yfir 17 milljónir íslenskra króna til að vera meðlimur í Sunningdale golfklúbbnum á Englandi en hann hefur nú verið bannaður.

Jimmy Bullard. Getty Images

„Ég fékk mér nokkra bjóra og gleymdi mér. Ég sló bolta af Peroni flösku. Það má ekki og ég veit það,“ segir Bullard.

„Ef það eru einhverjir meðlimir Sunningdale að horfa þá biðst ég afsökunar. Mig langar mjög til að snúa aftur.“

Bullard lék á ferli sínum með liðum á borð við Fulham, Wigan og Hull í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“

Ekkert þokast áfram í viðræðum Liverpool og Van Dijk – „Ég veit ekkert hvað gerist“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“

Fjölhæfir leikmenn eitthvað sem skiptir Arnar máli – „Margir sem fá að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah

Henry hefur skoðun á því hver á að vinna Ballon d’Or og það er ekki Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi

Lögreglan í Reykjavík kölluð út í gær vegna stuðningsmanns Liverpool í heimahúsi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sá fyrsti síðan Terry rann

Sá fyrsti síðan Terry rann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“

Blaðamaður Morgunblaðsins hneykslaður á KSÍ – „Þetta hlýtur að vera falin myndavél?“