fbpx
Föstudagur 15.nóvember 2024
433Sport

Baunar á Arteta fyrir það hvernig hann notar Declan Rice

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit fyrrum miðjumaður Arsenal telur að félagið sé að fara mjög illa með hæfileika Declan Rice.

Rice var keyptur til Arsenal í sumar frá West Ham fyrir 105 milljónir punda.

Petit telur að Mikel Arteta sé að spila honum í rangri stöðu og að hæfileikar hans nýtist ekki sem best.

„Helsta verkefni Rice á að vera að halda jafnvægi í liðinu og vinna boltann aftur fyrir liðið,“ segir Petit.

Rice hefur hins vegar spilað framar. „Hann gerir þá hluti svo vel, ég tel að hæfileikar hans nýtist ekki í þessu hlutverki sem átta á miðsvæðinu. Hann er settur í hlutverkið sem Granit Xhaka var í.“

„Þú getur ekki beðið hann að spila eins og Xhaka gerði í fyrra því það er ekki hans staða.“

„Hans besta staða er að vera sitjandi miðjumaður og þar á Arteta að spila honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni

Íslenskir eftirlitsmenn á ferð og flugi um Evrópu í vikunni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína

Harry Kane hjólar í samherja sína í landsliðinu sem afboðuðu komu sína
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar

Nistelrooy sagður vilja starfið sem hann hafnaði í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Björn ráðinn aðstoðarþjálfari Víkings

Björn ráðinn aðstoðarþjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“

Segir að heppnin hafi ekki verið með Ten Hag – ,,Markmiðið var að ná árangri undir hans stjórn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“

Landsliðsþjálfarinn nær ekki sambandi við stjörnu liðsins – ,,Þið verðið að spyrja hann“