fbpx
Laugardagur 21.desember 2024
433Sport

Baunar á Arteta fyrir það hvernig hann notar Declan Rice

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. nóvember 2023 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Petit fyrrum miðjumaður Arsenal telur að félagið sé að fara mjög illa með hæfileika Declan Rice.

Rice var keyptur til Arsenal í sumar frá West Ham fyrir 105 milljónir punda.

Petit telur að Mikel Arteta sé að spila honum í rangri stöðu og að hæfileikar hans nýtist ekki sem best.

„Helsta verkefni Rice á að vera að halda jafnvægi í liðinu og vinna boltann aftur fyrir liðið,“ segir Petit.

Rice hefur hins vegar spilað framar. „Hann gerir þá hluti svo vel, ég tel að hæfileikar hans nýtist ekki í þessu hlutverki sem átta á miðsvæðinu. Hann er settur í hlutverkið sem Granit Xhaka var í.“

„Þú getur ekki beðið hann að spila eins og Xhaka gerði í fyrra því það er ekki hans staða.“

„Hans besta staða er að vera sitjandi miðjumaður og þar á Arteta að spila honum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United

Virkilega sáttur með að hafa yfirgefið Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni

Víkingur fer til Grikklands í Sambandsdeildinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal-goðsögn kemur Rashford til varnar og skýtur á gagnrýnendur

Arsenal-goðsögn kemur Rashford til varnar og skýtur á gagnrýnendur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorðu ekki að horfa í augu Freys er þeir ráku hann – Neyddust svo til þess skömmu síðar

Þorðu ekki að horfa í augu Freys er þeir ráku hann – Neyddust svo til þess skömmu síðar
433Sport
Í gær

Orðinn sigursælasti þjálfari í sögu félagsins

Orðinn sigursælasti þjálfari í sögu félagsins
433Sport
Í gær

Tók eina ótrúlegustu ákvörðun í sögu bransans: Rak hvern einn og einasta úr starfi – ,,Einn erfiðasti dagur í mínu lífi“

Tók eina ótrúlegustu ákvörðun í sögu bransans: Rak hvern einn og einasta úr starfi – ,,Einn erfiðasti dagur í mínu lífi“