fbpx
Föstudagur 14.mars 2025
433Sport

Meiðsli Gylfa þannig að hann verður að fara varlega svo þetta verði ekki viðvarandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 12:00

Mynd - Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Lyngby varð að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla sem hrjá hann. Endurkoma Gylfa hefur gengið vel en bakslag eftir langa fjarveru hefur nú gert vart við sig.

Gylfi lék síðustu tvo landsleiki og bætti þar markametið með liðinu, hann er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins.

Meiðsli Gylfa í dag eru í vöðvafestum í læri og rassi, þarf hann að fara varlega svo meiðslin verði ekki viðvarandi.

Verður Gylfi í meðhöndlun næstu daga og vikur til að reyna að ná sér góðum svo endurkoma hans á vellinum geta haldið áfram.

Gylfi hafði ekki spilað fótbolta í rúm tvö ár þegar hann samdi við Lyngby í Danmörku og hefur hann verið að finna takt sinn betur og betur þar undir stjórn Freys Alexanderssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld

Bruno með þrennu þegar fyrirliði Íslands byrjaði á bekknum – Ensku liðin fóru áfram í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina

Rooney ráðleggur United að halda bara í þessa tvo leikmenn og losa sig við restina
433Sport
Í gær

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid

Ofurtölvan stokkar Meistaradeildar spilin sín – Meiri líkur á að Arsenal vinni keppnina en Real Madrid
433Sport
Í gær

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars

Tvær mögulegar útgáfur af byrjunarliði Íslands í fyrsta verkefni Arnars