fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025
433Sport

Meiðsli Gylfa þannig að hann verður að fara varlega svo þetta verði ekki viðvarandi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. nóvember 2023 12:00

Mynd - Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson miðjumaður Lyngby varð að draga sig út úr íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla sem hrjá hann. Endurkoma Gylfa hefur gengið vel en bakslag eftir langa fjarveru hefur nú gert vart við sig.

Gylfi lék síðustu tvo landsleiki og bætti þar markametið með liðinu, hann er markahæsti leikmaður í sögu landsliðsins.

Meiðsli Gylfa í dag eru í vöðvafestum í læri og rassi, þarf hann að fara varlega svo meiðslin verði ekki viðvarandi.

Verður Gylfi í meðhöndlun næstu daga og vikur til að reyna að ná sér góðum svo endurkoma hans á vellinum geta haldið áfram.

Gylfi hafði ekki spilað fótbolta í rúm tvö ár þegar hann samdi við Lyngby í Danmörku og hefur hann verið að finna takt sinn betur og betur þar undir stjórn Freys Alexanderssonar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir

Ekki skorað í 15 leikjum í röð og stuðningsmenn eru orðnir áhyggjufullir
433Sport
Í gær

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“

Hefði Real gert betur með 35 ára gamlan mann í framlínunni? – ,,Erum ekki með leikmann eins og hann“
433Sport
Í gær

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið

Brady neitaði að árita treyju Barcelona – Sjáðu myndbandið