fbpx
Mánudagur 21.apríl 2025
433Sport

Ari Freyr leggur skóna á hilluna

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. nóvember 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ari Freyr Skúlason hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna þegar yfirstandandi leiktíð í Svíþjóð er lokið.

Hinn 36 ára gamli Ari Freyr er leikmaður Norrköping. Hann mun þó ekki yfirgefa félagið því hann mun þjálfa þar og ná sér í þjálfaragráður.

Ari Freyr er uppalinn hjá Val en á ferli sínum í atvinnumennsku hefur hann spilað með liðum á borð við Lokeren, OB og Hacken, auk Norrköping.

Þá á bakvörðurinn knái að baki 83 A-landsleiki fyrir Íslands hönd. Var hann hluti af gullaldarliðinu svokallaða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma

Hefði viljað fleiri tækifæri í byrjunarliði Arsenal á sínum tíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár

Á bekknum í fyrsta sinn í rúmlega þrjú ár
433Sport
Í gær

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning

Valur staðfestir kaup á Stefáni Gísla – Gerir fimm ára samning
433Sport
Í gær

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar

Mjög óvænt nafn gæti tekið við af De Bruyne í sumar
433Sport
Í gær

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson

Íslandsvinurinn hvetur City í að horfa til Liverpool í leit að arftaka Ederson
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan

Sjáðu myndina sem vakti heimsathygli – Allir fóru úr að ofan