fbpx
Fimmtudagur 31.október 2024
433Sport

Bill Kenwright lést í gær – Sorg í bláa hluta Bítlaborgarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. október 2023 16:46

Kenwright Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bill Kenwright, stjórnarformaður Everton lést í gærkvöldi. Hann var 78 ára gamall og hafði lengi starfað í kringum félagið.

Hann var í stjórn félagsins frá 1989 og félag hans í eigu eignaðist svo félagið tíu áum síðar.

Hann var í 19 ár stjórnarformaður félagsins og var afar mikilvægur í því starfi sem Everton hefur unnið síðustu ár.

„Félagið missir framkvæmdarstjóra, vin og mann sem veitti okkur inn blástur. HUgsagnir okkar eru hjá konu hans, dóttur og barnabönum,“ segir á heimasíðu Everton.

Bill Kenwright ólst upp sem stuðningsmaður Everton og hafði alla tíð afar sterka tengingu við félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim

United þarf að rífa fram auka 700 milljónir til að bíða ekki í 30 daga eftir Amorim
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Benóný og Fred fengu verðlaunin sín í dag

Benóný og Fred fengu verðlaunin sín í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tíu sem gætu tekið við HK eftir að Ómar Ingi ákvað að hætta

Tíu sem gætu tekið við HK eftir að Ómar Ingi ákvað að hætta
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kristján Guðmunds og Matthías taka við Val

Kristján Guðmunds og Matthías taka við Val
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heimsfrægur maður frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum – Hún er tíu árum yngri og starfar fyrir Victoria’s Secret

Heimsfrægur maður frumsýndi nýja kærustu á rauða dreglinum – Hún er tíu árum yngri og starfar fyrir Victoria’s Secret
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lærði mikið af því að spila gegn versta liði deildarinnar

Lærði mikið af því að spila gegn versta liði deildarinnar