fbpx
Föstudagur 31.janúar 2025
433Sport

Hólmar Örn yfirgefur KA og tekur til starfa hjá Keflavík

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. október 2023 18:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hólmar Örn Rúnarsson er hættur sem aðstoðarþjálfari KA og hefur tekið við sama starfi hjá Keflavík. Félagið staðfestir þetta.

Hólmar Örn starfaði í eitt ár hjá KA en snýr nú heim til uppeldisfélagsins.

Haraldur Freyr Guðmundsson tók við þjálfun Keflavíkur í sumar og fær nú Hólmar til liðs við sig.

Þessi skipti Hólmars hafa legið í loftinu síðustu vikur en hann átti farsælan feril sem leikmaður hjá Keflavík, FH og erlendis.

Keflavík féll í Lengjudeildina í sumar eftir mikil vandræði í Bestu deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast

Dregið í Evrópudeildinni – Íslendingar mætast
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt

Ronaldo og félagar snarhækka tilboð sitt
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta eru mögulegir andstæðingar United og Tottenham – Geta bara mæst í úrslitum

Þetta eru mögulegir andstæðingar United og Tottenham – Geta bara mæst í úrslitum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Spilar í vörn en lærði að verjast 28 ára gamall – ,,Hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum“

Spilar í vörn en lærði að verjast 28 ára gamall – ,,Hef aldrei lært eins mikið og á þessum sjö mánuðum“
433Sport
Í gær

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“

Undirskriftalistinn skilaði litlum árangri: Framdi sjálfsmorð aðeins 27 ára gömul – ,,Hvernig geta þeir sýnt svona mikla vanvirðingu?“
433Sport
Í gær

Benitez að taka að sér óvænt starf

Benitez að taka að sér óvænt starf