fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Vendingar í fréttum af Enzo Fernandez – Fær leyfi til að fara í læknisskoðun

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 16:55

Enzo Fernandez. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er nú aukin bjartsýni á að samningar geti náðst á milli Chelsea og Benfica um að Enzo Fernandez fari til fyrrnefnda liðsins.

The Athletic segir frá nýjustu vendingum.

Chelsea hefur verið á eftir Fernandez allan mánuðinn og gæti félaginu nú loksins tekist að landa honum.

Benfica hefur nú leyft Fernandez að fara í læknisskoðun ef ske kynni að samningar náist við Chelsea.

Nýjasta tilboð Chelsea í Fernandez hljóðaði upp á 105 milljónir punda.

Fernandez heillaði með argentíska landsliðinu á Heimsmeistaramótinu í Katar, þar sem hann varð heimsmeistari með liði sínu.

Félagaskiptaglugganum verður skellt í lás klukkan 23 í kvöld.

Meira
Stuðningsmenn Chelsea sannfærðir í kjölfar nýjustu vendinga – Einkaþota tók á loft og setur stefnuna á Portúgal

Hér má nálgast allt það nýjasta frá félagaskiptamarkaðnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birkir skrifaði undir í dag

Birkir skrifaði undir í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Næsti niðurskurður Íslandsvinarins framundan í Manchester – Enginn er óhultur

Næsti niðurskurður Íslandsvinarins framundan í Manchester – Enginn er óhultur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld
433Sport
Í gær

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra