fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Sjáðu listann: Yrðu dýrustu kaup liðs á Bretlandi ef félagsskiptin ganga í gegn í dag

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 09:29

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea bíða nú spenntir en einnig óþreigjufullir eftir svari frá forráðamönnum Benfica varðandi tilboð Chelsea í miðjumann liðsins, heimsmeistarann Enzo Fernandez.

Helstu stjórnendur Benfica funduðu í nótt, ásamt forseta félagsins Rui Costa, varðandi það hvort samþykkja ætti tilboðið frá Chelsea. Ekki fékkst niðurstaða á fundinum.

Tilboð Chelsea er sagt hljóða upp á 105 milljónir punda og yrðu það dýrstu kaup í sögu félagsskipta á Bretlandseyjum.

Núverandi met var sett í ágúst árið 2021 með félagsskiptum Jack Grealish frá Aston Villa til Manchester City en kaupverðið þá hljóðaði upp á 100 milljónir punda.

Hér má sjá hvar möguleg félagsskipti Enzo Fernandez til Chelsea myndu standa samanborið við dýrustu félagsskipti liða á Bretlandseyjum til þessa:

Myndir: Skjáskot
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð