fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Sabitzer verður í Manchester í kvöld – Samþykkti tilboð félagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 31. janúar 2023 17:15

Marcel Sabitzer

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcel Sabitzer hefur samþykkt samningstilboð Manchester United. Nú þarf enska félagið hins vegar að semja við Bayern Munchen um að fá kappann. Hann færi á láni til United.

Erik ten Hag reynir að styrkja miðsvæði sitt í kjölfar meiðsla Christian Eriksen og gæti hinn 28 ára gamli Sabitezer reynst lausn í þeim efnum.

Sabitzer hefur mikinn áhuga á því að vinna með Ten Hag. Hann mun vera í Manchester í kvöld ef ske kynni að félögin tvö nái saman svo skiptin náist í gegn.

Sabitzer gekk í raðir Bayern fyrir síðustu leiktíð.

Uppfært 17:25
Það eru allar líkur á að samningar á milli United og Bayern muni nást. Sabitzer er á leið til Manchester að ganga frá skiptum sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum

Hinn efnilegi Alexander skrifaði undir þriggja ára samning í Vesturbænum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Birkir skrifaði undir í dag

Birkir skrifaði undir í dag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“

Ein vinkonan tjáir sig eftir fréttir af hinu skelfilega slysi – „Hvíldu í friði“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool

Vinur Trent muni skipta sér af og hjálpa til við að koma honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Næsti niðurskurður Íslandsvinarins framundan í Manchester – Enginn er óhultur

Næsti niðurskurður Íslandsvinarins framundan í Manchester – Enginn er óhultur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér

Ótrúlegt svar á samfélagsmiðlum – Minnti á það þegar hann var með tærnar á dóttur sinni uppi í sér
433Sport
Í gær

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld

Sjáðu umdeildan vítaspyrnudóm í Manchester í kvöld
433Sport
Í gær

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra

Sif Atladóttir ráðin í starf framkvæmdastjóra