Sasa Lukic er genginn í raðir Fulham frá Torino.
Nýliðarnir í úrvalsdeildinni greiða um 10 milljónir evra fyrir miðjumanninn.
Lukic er 26 ára gamall og hefur verið hjá Torino síðan 2016.
Confirmed. Saša Lukić, new Fulham player on a permanent deal from Torino for €10m fee add-ons included. ⚪️⚫️🤝🏻 #DeadlineDay@MozzartSport 📸⤵️ pic.twitter.com/IGY6fJGoGM
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) January 31, 2023
Þá er Cedric Soares á leið til Fulham frá Arsenal.
Bakvörðurinn verður lánaður út þetta tímabil.
Til þess að skiptin gangi upp þarf Fulham hins vegar að kaupa Daniel James endanlega frá Fulham eða Shane Duffy frá Brighton.
Báðir eru á láni hjá félaginu. Ekki má hafa fleiri en tvo leikmenn á láni frá öðrum úrvalsdeildarfélögum í einu.
🚨 Fulham set to finalise signing of Cedric Soares from Arsenal on straight loan until end of season. It requires one of #FFC’s existing PL loans to be turned permanent. That is likely to be Shane Duffy from Brighton @TheAthleticFC #AFC #BHAFC #DeadlineDay https://t.co/Ye5ukogxat
— David Ornstein (@David_Ornstein) January 31, 2023