fbpx
Föstudagur 07.febrúar 2025
433Sport

Blake Lively birti drepfyndna færslu á meðan augu heimsins beindust að Ryan Reynolds – Gaf eiginmanni sínum engan afslátt

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. janúar 2023 13:30

Ryan Reynolds og Blake Lively. Reynolds er annar eigenda Wrexham. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bandaríska leikkonan Blake Lively setti inn skemmtilega færslu á Instagram yfir leik Wrexham og Sheffield United í enska bikarnum í gær.

Lively er eiginkona Ryan Reynolds, leikara og eiganda Wrexham.

Leiknum lauk 3-3 og verður hann því endurtekinn.

E-deildarlið Wrexham var hins vegar hársbreidd frá því að slá B-deildarlið Sheffield United úr leik í gær.

Leikurinn var afar spennandi og Reynolds var mættur í stúkuna. Oft beindist myndavélin að honum og er óhætt að segja að hann hafi verið ansi stressaður á köflum.

Því vildi Lively ekki missa af. „Ég keypti mér ESPN+ í dag bara til að geta horft á eiginmanninn minn upplifa lamandi kvíða í beinni. Það var þess virði,“ skrifaði Lively við mynd af Reynolds á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar

Tvöfaldur sigur hjá Bournemouth í janúar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy

Amorim útskýrir af hverju hann vildi ekki starfa með Nistelrooy
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings

Áfall fyrir Róbert Orra – Meiddist eftir sex mínútur í fyrsta leik og missir af Evrópuævintýri Víkings
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist

Einar Karl heim í FH – Hafði rætt við fjölda félaga áður en þetta kláraðist
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu

Ástand landsliðsmanna skoðað – Margir í góðum málum en aðrir í tómu veseni hjá félagi sínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina

Arteta flýr með leikmenn Arsenal í sólina
433Sport
Í gær

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023

Sævar blandar sér í umræðuna um skatta og gjöld íþrótta – Bendir á þá rosalegu upphæð sem greidd var í laun árið 2023
433Sport
Í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær

Þarf að taka sér pásu eftir að hafa greinst með krabbamein í gær