fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Áður óséð myndband af stjörnu Liverpool vekur athygli – Hvað var hann að pæla?

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold átti ekki góðan dag er Liverpool steinlá fyrir Brighton í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

Brighton vann 3-0 og sá Liverpool aldrei til sólar.

Liverpool hefur verið í vandræðum á leiktíðinni og situr í níunda sæti.

Myndband vekur nú athygli á Twitter þar sem sjá má afleita frammistöðu Alexander-Arnold í einu marki Brighton.

Þar fylgdist bakvörðurinn einfaldlega með á meðan andstæðingarnir skoruðu. Hann virtist ekki hafa nokkurn áhuga á því að verjast.

Sjón er sögu ríkari. Þetta má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brjálaður yfir sjónvarpinu: Sakar stjörnuna um að dæla í sig Ozempic

Brjálaður yfir sjónvarpinu: Sakar stjörnuna um að dæla í sig Ozempic
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk fékk svakalega launahækkun

Van Dijk fékk svakalega launahækkun
433Sport
Í gær

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni

Bjarni rakst á Viðar Örn á Greifanum á dögunum – Sagðist hvorki skilja upp né niður í umræðunni
433Sport
Í gær

13 launahæstu leikmenn deildarinnar spila fyrir sama lið

13 launahæstu leikmenn deildarinnar spila fyrir sama lið
433Sport
Í gær

Margir reiðir eftir það sem Ancelotti sagði við Arteta

Margir reiðir eftir það sem Ancelotti sagði við Arteta
433Sport
Í gær

Sefur ekki vel eftir leiki: ,,Erfiðara þegar ég klikka á færum“

Sefur ekki vel eftir leiki: ,,Erfiðara þegar ég klikka á færum“
433Sport
Í gær

Ancelotti svarar eftir afskaplega slæmt tap: ,,Hafa alltaf sýnt mér stuðning“

Ancelotti svarar eftir afskaplega slæmt tap: ,,Hafa alltaf sýnt mér stuðning“
433Sport
Í gær

Óþekkjanlegur á nýjum myndum sem vekja mikla athygli – ,,Gaman að hitta gamla vini“

Óþekkjanlegur á nýjum myndum sem vekja mikla athygli – ,,Gaman að hitta gamla vini“