Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans á svæði Hringbrautar í kvöld.
Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og að þessu sinni verður gestur Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, leikmaður Stjörnunnar.
Farið verður yfir allt það helsta sem er um að vera í heimi íþrótta.
Þátturinn verður aðgengilegur frá klukkan 20 hér á 433.is og í Sjónvarpi Símans á svæði Hringbrautar.