fbpx
Fimmtudagur 13.febrúar 2025
433Sport

Besta deildin: Víkingur er Íslandsmeistari 2023 – Keflavík vann sinn annan sigur á tímabilinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 16:03

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík er Íslandsmeistari 2023 eftir úrslit dagsins í Bestu deild karla.

Víkingur hefur aðeins tapað einum leik á öllu þessu tímabili og verður svokallaður sófameistari eftir úrslitin í dag.

Valur þurfti að vinna KR til að eiga möguleika á titlinum en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli á Meistaravöllum.

Eftir 24 leiki er Valur með 49 stig í öðru sæti deildarinnar, 11 stigum á eftir Víkingum sem mæta Breiðablik á morgun.

Stjarnan vann þá flottan 3-1 sigur á FH og er komið í Evrópusæti og Keflavík vann sinn annan sigur í sumar á heimavelli gegn HK.

KR 2 – 2 Valur
0-1 Orri Hrafn Kjartansson(’25)
1-1 Benoný Breki Andrésson(’53)
1-2 Patrick Pedersen(’74)
2-2 Benoný Breki Andrésson(’76, víti)

FH 1 – 3 Stjarnan
0-1 Eggert Aron Guðmundsson(‘5)
0-2 Eggert Aron Guðmundssin(’15)
1-2 Gyrðir Hrafn Guðbrandsson(’47)
1-3 Emil Atlason(’57)

Keflavík 2 – 1 HK
1-0 Ignacio Heras(‘6, víti)
1-1 Marciano Aziz(‘8)
2-1 Sami Kamel(’24)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London

Fara fram á það að ungstirnið komi strax til London
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn

Fjölnir staðfestir að Gunnar taki við af Úlfi sem var rekinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“

Birkir segir engin leiðindi liggja á bak við ákvörðun Víkings að draga sig úr keppni – „Yfirvegað mat þeirra á þeim verkefnum sem þeir eru í“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ

Víkingur hættir keppni í Lengjubikarnum – Snubbótt yfirlýsing frá KSÍ
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep

Spænskir miðlar fara mikinn – Segja þetta það versta undir stjórn Pep
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur

Benjamin Mendy búinn að finna sér nýja vinnuveitendur
433Sport
Í gær

Vill ekki framlengja við Liverpool – Tvö ensk félög á eftir honum

Vill ekki framlengja við Liverpool – Tvö ensk félög á eftir honum
433Sport
Í gær

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“

Senda viðvörun í Hafnarfjörðinn og segja menn geta óttast það versta – „Þá getur þetta orðið mjög slæmt“