fbpx
Sunnudagur 27.apríl 2025
433Sport

Besta deildin: Víkingur er Íslandsmeistari 2023 – Keflavík vann sinn annan sigur á tímabilinu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 16:03

Mynd: Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík er Íslandsmeistari 2023 eftir úrslit dagsins í Bestu deild karla.

Víkingur hefur aðeins tapað einum leik á öllu þessu tímabili og verður svokallaður sófameistari eftir úrslitin í dag.

Valur þurfti að vinna KR til að eiga möguleika á titlinum en þeim leik lauk með 2-2 jafntefli á Meistaravöllum.

Eftir 24 leiki er Valur með 49 stig í öðru sæti deildarinnar, 11 stigum á eftir Víkingum sem mæta Breiðablik á morgun.

Stjarnan vann þá flottan 3-1 sigur á FH og er komið í Evrópusæti og Keflavík vann sinn annan sigur í sumar á heimavelli gegn HK.

KR 2 – 2 Valur
0-1 Orri Hrafn Kjartansson(’25)
1-1 Benoný Breki Andrésson(’53)
1-2 Patrick Pedersen(’74)
2-2 Benoný Breki Andrésson(’76, víti)

FH 1 – 3 Stjarnan
0-1 Eggert Aron Guðmundsson(‘5)
0-2 Eggert Aron Guðmundssin(’15)
1-2 Gyrðir Hrafn Guðbrandsson(’47)
1-3 Emil Atlason(’57)

Keflavík 2 – 1 HK
1-0 Ignacio Heras(‘6, víti)
1-1 Marciano Aziz(‘8)
2-1 Sami Kamel(’24)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?

Þarf Arsenal að óttast Sádi Arabíu?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru

Goðsögnin snýr aftur eftir fjögurra ára fjarveru
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kane missir af leiknum sem hann hefur beðið eftir í langan tíma

Kane missir af leiknum sem hann hefur beðið eftir í langan tíma
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn

Báðu stjórann um að tapa leiknum svo erkifjendurnir myndu ekki vinna titilinn
433Sport
Í gær

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans

Stjarnan byrjuð að hitta „fallegustu konuna á TikTok“ – Var áður með liðsfélaga hans
433Sport
Í gær

Féll en hefði verið betri kostur fyrir United en Amorim – ,,Erfitt að gera verri hluti“

Féll en hefði verið betri kostur fyrir United en Amorim – ,,Erfitt að gera verri hluti“
433Sport
Í gær

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar

Óvænt á leið í Meistaradeildina og vilja fá stórt nafn í sumar
433Sport
Í gær

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“

Slot hlær að sögusögnunum – ,,Trúir þú alltaf blaðamönnum?“