fbpx
Laugardagur 19.apríl 2025
433Sport

Myndbandið sem fær stuðningsmenn Liverpool til að leyfa sér að dreyma

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 12. september 2023 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýtt myndband ad Ben Doak fær stuðningsmenn Liverpool til að hlakka til framtíðarinnar.

Doak er 17 ára gamall leikmaður liðsins og er að stíga sín fyrstu skref með aðalliðinu, þar sem hann hefur spilað sex leiki.

Kantmaðurinn lék með skoska U-21 árs landsliðinu gegn Spánverjum í gær í undankeppni EM og þrátt fyrir 1-0 tap Skota heillaði Doak vægast sagt.

Búið er að taka saman myndband með tilþrifum hans í leiknum og ætti það að fylla stuðningsmenn Liverpool bjartsýni fyrir framtíðinni.

Myndbandið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“

Baulað á hann í endurkomunni – ,,Ég skil þá en þeir ættu að skilja mig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“

Biðst afsökunar eftir slæmt 5-1 tap í Evrópu – ,,Gerðum einfaldlega ekki nóg“
433Sport
Í gær

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum

Evrópudeildin: Ótrúleg endurkoma Manchester United gegn Lyon – Þrjú mörk á sjö mínútum
433Sport
Í gær

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn

Staðfestir að dóttirin sé komin í heiminn
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:

Sjáðu myndirnar: Alli hitti gamla vini fyrir stórleikinn í vikunni og gaf þeim treyjur:
433Sport
Í gær

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag

Orðaður við stærstu félög Englands – Þénar 47 þúsund á viku í dag