fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025
433Sport

Víkingur tryggði sér sæti í deild þeirra bestu – Sjáðu fagnaðarlætin

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 29. ágúst 2023 21:51

Mynd: Víkingur R

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bikarmeistarar Víkings tryggðu sér í kvöld sæti í Bestu deild kvenna á næstu leiktíð með sigri á Fylki í toppslag Lengjudeildarinnar.

Víkingskonur hafa átt frábært tímabil og unnu bikarinn afar óvænt á dögunum með sigri á Breiðabliki í úrslitaleik.

Eftir 4-2 sigri á Fylki í kvöld er ljóst að Víkingur endar á toppi Lengjudeildarinnar.

Hörð barátta er enn um 2. sætið í deildinni og þar með að fylgja Víkingi upp í efstu deild. Fylkir, HK og Grótta eiga þar öll raunhæfa möguleika.

RÚV birti mörk leiksins í Víkinni sem og fagnaðarlætin og má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“

Kveður Arnar með söknuði og segir hann fullkominn fyrir landsliðið – „Ekki bara frábær þjálfari heldur líka frábær manneskja“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála

Ekkert í höfn varðandi Garnacho – Chelsea fylgist enn með gangi mála
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið

KSÍ boðar varnarmenn til æfinga – Goðsagnir mæta á svæðið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sölvi nýr þjálfari Víkings

Sölvi nýr þjálfari Víkings
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld

Brasilíumaðurinn heldur til Tyrklands í kvöld
433Sport
Í gær

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki

Margrét velur hóp sinn fyrir vináttulandsleiki
433Sport
Í gær

Chelsea og Manchester United taka slaginn

Chelsea og Manchester United taka slaginn