Stuðningsmaður Brann frá Noregi vaknar eflaust með ágætis móral í dag eftir að hafa rifið lim sin út á vellinum í gær.
Brann heimsótti þá AZ Alkmarr, í umspili um sæti í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar.
Stuðningsmaður Brann reif lim sinn út fyrir leik og bað svo fólk með látbragði um að sjúga hann.
Athæfi mannsins vakti mikla athygli en hegðun hans fór framhjá gæslunni á vellinum.
Leiknum lauk með 1-1 jafntefli og staða norska liðsins fyrir síðari leikinn vænleg.
SK Brann supporter away at AZ Alkmaar tonight 😂 pic.twitter.com/MQRdOHKPxQ
— 𝐂𝐚𝐬𝐮𝐚𝐥 𝐔𝐥𝐭𝐫𝐚 𝐎𝐟𝐟𝐢𝐜𝐢𝐚𝐥 (@thecasualultra) August 24, 2023