West Ham hefur augastað á Mohammed Kudus, leikmanni Ajax.
Kudus er Ganverji sem hefur verið á mála hjá Ajax síðan 2020, en hann kom frá Nordsjælland í Danmörku.
West Ham horfir til það að fá Kudus ef Lucas Paquetá fer, en hann hefur verið orðaður við Manchester City undanfarið.
Hamrarnir hafa rætt við Kudus sjálfan og er hann opinn fyrir því að flytja sig yfir í enska boltann.
Kudus, sem er 23 ára gamall, spilar framarlega á miðjunni og getur einnig verið á kanti eða frammi.
EXCL: West Ham now open initial talks to sign Mohammed Kudus — priority target in case Lucas Paquetá leaves to join Manchester City ⚒️🇬🇭 #WHUFC
Positive talks on player side, Kudus open to the move — still waiting to approach Ajax as deal will depend on Paquetá. pic.twitter.com/APjpMxVy56
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) August 14, 2023