fbpx
Sunnudagur 23.febrúar 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Nota krana til þess að stúta Nou Camp sem er nánast óþekkjanlegur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júlí 2023 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sex vikur eru frá því að Barcelona lék á heimavelli sínum Nou Camp, ljóst er að hann verður ekki notaður í bráð enda er félagið að stúta vellinum.

Barcelona er að fara að byggja heimavöll sinn upp á nýtt og er verið að stúta vellinum.

Mörgum er brugðið að sjá hversu fljótt félagið er búið að taka völlinn og stúta honum.

Farið verður svo í að byggja upp nýjan og glæsilegan Nou Camp sem verður með öllum helstu þægindum sem til þarf á völlum í dag.

Hér að neðan má sjá hvernig félagið er að brjóta heimavöll sinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri

Hákon stórkostlegur og skoraði tvennu í frábærum sigri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu rauða spjald Arsenal gegn West Ham – Var ákvörðunin rétt?

Sjáðu rauða spjald Arsenal gegn West Ham – Var ákvörðunin rétt?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu

Sjáðu mjög laglegt mark Fernandes beint úr aukaspyrnu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton

England: United kom til baka og bjargaði stigi gegn Everton
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Guardiola ósáttur með spurningu blaðamanns fyrir leik gegn Liverpool: ,,Ætla ekki að svara þessu“

Guardiola ósáttur með spurningu blaðamanns fyrir leik gegn Liverpool: ,,Ætla ekki að svara þessu“
433Sport
Í gær

Heimsfrægur aðili fór vel yfir strikið og kostaði frænda sinn verulega: Gerði grín að hæð og þyngd – ,,Varstu lagður í einelti í grunnskóla?“

Heimsfrægur aðili fór vel yfir strikið og kostaði frænda sinn verulega: Gerði grín að hæð og þyngd – ,,Varstu lagður í einelti í grunnskóla?“
433Sport
Í gær

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu

Staðfesta hið sorglega andlát í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum

Blikar prúðastir hjá báðum kynjum