fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Talinn vera einn óvinsælasti maður Bretlands í dag: Áhorfendur vilja ekki sjá hann – Uppáhalds parið í hættu

433
Laugardaginn 1. júlí 2023 19:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru ekki allir sem kannast við nafnið Ouzy See en hann er skoskur og var lengi efnilegur knattspyrnumaður.

See er orðinn gríðarlega óvinsæll á meðal sjónvarpsáhorfenda í Bretlandi sem fylgjast með raunveruleikaþættinum Love Island.

Love Island hefur gert allt vitlaust á Bretlandi í mörg ár en þar reyna bæði konur og karlar að finna ástina.

See er einn af þeim nýjustu sem taka þátt í þættinum en hann þykir vera gríðarlega myndarlegur.

Þessi fyrrum leikmaður FC Edinburgh og Forfar Athletic er þó afskaplega óvinsæll á meðal áhorfenda.

Ástæðan er sú að See á að ná vel saman við konu að nafni ‘Ella’ í þáttunum sem er nú þegar ‘bundin’ manni að nafni Tyrique.

Áhorfendur voru gríðarlega hrifnir af tengingunni á milli Ella og Tyrique en fyrrum knattspyrnumaðurinn See virðist vera með eitt verkefni sem er að enn betur saman við Ella sem fer í taugarnar á mjög mörgum.

Myndir af See má sjá hér fyrir neðan en hann hefur einnig starfað sem fyrirsæta.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn

Ronaldo fékk gefins 30 milljóna króna bíl í gær – Sjáðu gripinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni

Allt að verða klárt fyrir fyrstu kaup Amorim til United – 17 ára ungstirni
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi

Amorim að átta sig á stöðunni og verkefnið hjá United er miklu erfiðara en hann taldi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar

Neyðarlegt atvik á æfingu City sem var í beinni útsendingu – Stjörnur liðsins gerðu allar í brækurnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni

Mögnuð innkoma Sveindísar af bekknum – Ferna á rúmum tuttugu mínútum í Meistaradeildinni
433Sport
Í gær

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Í gær

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð

Róbert Wessman uppljóstrar því hvað hann hefur sett í KR síðustu ár – Ótrúleg upphæð