fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

West Ham og Arsenal funda – Vilja að Arsenal bæti það hvernig greiðslurnar koma

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 09:45

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Telegraph segir frá því að West Ham og Arsenal sitji á fundi til að reyna að finna lausn á því hvernig Arsenal borgar fyrir Declan Rice.

Arsenal bauð 105 milljónir punda í Rice í gær en Arsenal þarf að laga tilboð sitt svo West Ham taki tilboðinu.

West Ham vill fá greiðslurnar hraðar en Arsenal bauð í fyrstu. Ekki er útilokað að Manchester City leggi fram tilboð í dag.

Talað hefur verið um að West Ham vilji 100 milljónir punda fyrir Rice og nú hefur Arsenal lagt 100 milljóna punda tilboð með möguleika á 5 milljónum punda til viðbótar á borð þeirra.

Samþykki West Ham tilboðið verður Rice dýrasti Englendingur sögunnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?