fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Stór fjölmiðill í Bandaríkjunum fjallar um mál Gylfa – Viðræður í gangi en hann er ekki mættur í borgina

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yahoo fjallar um Gylfa Þór Sigurðsson í dag og viðræður hans við DC United í Mls deildinni. 433.is sagði fyrst allra miðla í heiminum frá því á sunnudag að viðræður væru í gangi.

Ensk blöð sögðu Gylfa hafa mætt til Wasinghton á mánudag en það er fjarri lagi.

Yahoo segir að ekkert formlegt tilboð sé komið á borðið en að viðræður Gylfa og DC United haldi áfram á næstu dögum.

DC United er í 9 sæti í sínum riðli í MLS deildinni sem er síðasta sætið inn í úrslitakeppnina og vill félagið því styrkja liðið sitt.

Nokkrar tengingar Gylfa við félagið gera félagaskiptin líklega að fýsilegan kost fyrir einn besta knattspyrnumann í sögu Íslands. Fyrst ber að nefna þjálfara liðsins sem er Wayne Rooney, hann og Gylfi léku saman hjá Everton í eitt ár áður en Rooney gerðist leikmaður DC United.

Jason Levien og Stephen Kaplan eru stjórnarformenn DC United og eiga stóran hlut í félaginu. Þeir þekkja íslenska landsliðsmanninn ansi vel, þeir félagar keyptu Swansea sumarið 2016 þegar Gylfi Þór var leikmaður félagsins.

Lestu meira:
Nærmynd af hugsanlegum félagaskiptum Gylfa: Eigendurnir þekkja Gylfa og högnuðust vel á honum – Nokkrar stórstjörnur í liðinu sem Rooney stýrir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?