fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Spurs að klára kaup á Maddison og þetta er næsti maður á lista

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham er að ganga frá kaupum á James Maddison og er búist við því að kaupin verði kláruð í dag eða á morgun. Borgar Tottenham 40 milljónir punda fyrir kauða.

Tottenham ætlar að halda áfram á markaðnum en næstur á blaði er Micky van de Ven varnarmaður Wolfsburg.

Hollenski varnarmaðurinn er á lista hjá nokkrum liðum en Tottenham vill láta til skara skríða.

Micky van de Ven er sjálfur klár í að fara til Tottenham og vonar að viðræður gangi vel.

Edmond Tapsoba varnarmaður hjá Bayer Leverkusen er líka á lista Tottenham en er talsvert dýrari en sá hollenski.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?