fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Logi fer til Svíþjóðar en verður áfram hjá Víkingi á láni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 15:59

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Tómasson er að ganga í raðir Djurgarden frá Víkingi R. Sparkspekingurinn Hrafnkell Freyr Ágústsson segir frá þessu á Twitter-reikningi sínum.

Hinn 22 ára gamli Logi hefur átt frábært tímabil fyrir Víking, sem trónir á toppi Bestu deildarinnar.

Hann hefur verið orðaður við atvinnumennsku undanfarið og heldur nú til Svíþjóðar.

Hrafnkell segir að Víkingur og Djurgarden hafi komist að samkomulagi um kaupverð en að Logi verði áfram á láni hjá Víkingi út þessa leiktíð. Það verða að teljast mikil gleðitíðindi fyrir bikarmeistarana.

Auk Víkings hefur Logi leikið með FH og Þrótti R. á meistaraflokksferlinum. Í bæði skiptin var hann lánaður frá Víkingi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?