Það styttist í það að Heimsmeistaramótið í knattspyrnu kvenna en Íslands var hársbreidd frá því að komast inn á mótið.
Til að auglýsa mótið hefur Calvin Klein fengið tvær af stærstu stjörnum fótboltans til að afklæðast nánast öllu.
Chloe Kelly stjarna enska landsliðsins og Alex Morgan hjá Bandaríkjunum sitja þar fyrir og fara nánast úr öllu.
Morgan er ein stærsta stjarnan í fótboltanum en Bandaríkin og Englands eru bæði til alls líkleg á mótinu.