fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

De Gea reiður – Sjáðu færsluna sem hann birti

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 16:19

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea virðist vera ansi pirraður á stöðunni hjá Manchester United.

Kappinn er að verða samningslaus og er frjáls ferða sinna um helgina ef hann skrifar ekki undir nýjan samning.

Félagið bauð honum samning þar sem markvörðurinn hefði þurft að taka á sig mikla launalækkun frá þeim 375 þúsund pundum á viku sem hann er á núna og samþykkti De Gea það.

Að lokum vildi United hins vegar ekki skrifa undir samninginn og vildi að hann lækkaði laun sín enn frekar.

De Gea birti færslu á Twitter fyrr í dag sem segir allt sem segja þarf. Hana má sjá hér neðar.

De Gea hefur verið hjá United síðan 2011 og oft verið gagnrýndur fyrir framistöðu sína.

Nú er útlit fyrir að Spánverjinn sé á förum frá Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?