fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025
433Sport

Á barmi þess að verða liðsfélagi Ronaldo

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. júní 2023 22:30

Hakim Ziyech. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hakim Ziyech fer í læknisskoðun hjá Al-Nassr á fimmtudag. Hann er því að öllum líkindum á barmi þess að ganga í raðir félagsins.

Ziyech er þrítugur og á tvö ár eftir af samningi sínum við Chelsea. Hann var hins vegar í algjöru aukahlutverki á nýafstaðinni leiktíð og fer nú annað.

Kappinn hefur valið að fara í peningana í Sádi-Arabíu, en eins og allir vita hefur fjöldinn allur af stjörnum farið í deildina þar undanfarið.

Talið er að Ziyech skrifi undir þriggja ára samning við Al-Nassr, en félagið er einnig með Cristiano Ronaldo innanborðs.

Ziyech skoraði alls 14 mörk í 107 leikjum fyrir Chelsea, en hann Meistaradeild Evrópu með félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?