fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Þessir eru launahæstir í Sádi-Arabíu nú þegar stórstjörnum flæðir inn í landið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnur úr Evrópuboltanum streyma nú til Sádi-Arabíu þar sem peningarnir eru gífurlegir.

Menn á borð við Karim Benzema og N’Golo Kante hafi nýverið farið í sádi-arabíska boltann, auk þess sem Ruben Neves og Kalidou Koulibaly eru einnig mættir þangað.

Þá gekk Cristiano Ronaldo auðvitað í raðir Al-Nassr í vetur.

Í kjölfar þróunarinnar var tekinn saman listi yfir þá tíu launahæstu í sádi-arabísku deildinni sem stendur.

Launahæstir í Sádi-Arabíu
1. Cristiano Ronaldo (Al Nassr) – 173 milljónir punda
2. Karim Benzema (Al Ittihad) – 172 milljónir punda
3. N’Golo Kante (Al Ittihad) – 86.2 milljónir punda
4. Kalidou Koulibaly (Al Hilal) – 30 milljónir punda
5. Ruben Neves (Al Hilal) – 16 milljónir punda
6. Ever Banega (Al Shabab) – 9.1 milljón punda
7. Matheus Pereira (Al Wahda) – 5.5 milljónir punda
8. Anderson Talisca (Al Nassr) – 5.17 milljónir punda
9. Ahmed Hegazi (Al Ittihad) – 5.01 milljón punda
10. Moussa Marega (Al Hilal) – 4.28 milljónir punda

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?