fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Risatíðindi frá Englandi – Arsenal leggur tilboð á borð West Ham sem myndi gera Rice að dýrasta Englendingi sögunnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. júní 2023 22:06

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal lagði í kvöld fram risatilboð í Declan Rice, miðjumann West Ham. The Athletic segir frá.

Tveimur tilboðum Arsenal í Rice hefur þegar verið hafnað. Það seinna hljóðaði upp á 75 milljónir punda með möguleika á 15 milljónum punda síðar meir.

Manchester City kom svo inn í kapphlaupið og bauð 80 milljónir punda auk möguleika á 10 milljónum punda síðar. West Ham hafnaði þessu einnig.

Talað hefur verið um að West Ham vilji 100 milljónir punda fyrir Rice og nú hefur Arsenal lagt 100 milljóna punda tilboð með möguleika á 5 milljónum punda til viðbótar á borð þeirra.

Samþykki West Ham tilboðið verður Rice dýrasti Englendingur sögunnar.

Nú verður áhugavert að sjá hvernig City bregðst við.

Í dag sagði Mirror frá því að Rice vildi frekar ganga í raðir Arsenal en Manchester City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?