fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Manchester United sett sig í samband við fulltrúa Rabiot

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 26. júní 2023 12:00

Adrien Rabiot / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur sett sig í samband við fulltrúa Adrien Rabiot og hefur áhuga á að fá leikmanninn til liðs við sig. The Athletic segir frá þessu.

Hinn 28 ára gamli Rabiot er að verða samningslaus hjá Juventus en félagið reynir af öllu afli að fá leikmanninn til að skrifa undir eins árs framlengingu. Það hefur ekki tekist hingað til.

United vonast til að fá Frakkann á frjálsri sölu þegar samningur hans rennur út um mánaðarmótin.

Rabiot hefur verið á mála hjá Juventus síðan 2019, en hann kom frá Paris Saint-Germain.

Erik ten Hag, stjóri United, vinnur að því að styrkja lið sitt fyrir komandi átök á Englandi á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu

England: Bournemouth fór illa með Newcastle – Kluivert með þrennu og stoðsendingu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum

Fá líklega mun hærri upphæð frá Chelsea en öðrum félögum
433Sport
Í gær

Svona er hópur U19 ára landsliðsins

Svona er hópur U19 ára landsliðsins
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?