fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Táningur að taka við númerinu af Ronaldo?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. júní 2023 13:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er enginn leikmaður Manchester United sem leikur í treyju númer sjö í dag eftir brottför Cristiano Ronaldo.

Ronaldo var í treyju númer sjö á síðustu leiktíð en hann yfirgaf svo félagið undir lok árs og hélt til Sádí Arabíu.

Samkvæmt Manchester Evening News er táningur mögulega að taka við þessari goðsagnarkenndu treyju.

Um er að ræða hinn 18 ára gamla Alejandro Garnacho sem hefur varið gríðarlega athygli fyrir frammistöðu sína á Old Trafford.

Það fylgir því mikil ábyrgð að klæðast treyju númer sjö á Old Trafford en goðsagnir á borð við David Beckham, Eric Cantona og Ronaldo hafa notað númerið.

Garnacho á að baki 36 leiki fyrir Man Utd og hefur í þeim skorað fimm mörk sem sóknarmaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög