fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025
433Sport

Hrafnkell ræddi atvikið sem var á allra vörum og dóminn sem fylgdi – „Kjánalegt og ömurlegt“

433
Sunnudaginn 25. júní 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan kemur út á 433.is og í Sjónvarpi Símans alla föstudaga. Þar fá þeir Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson til sín góða gesti og í þetta skiptið mætti Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir til þeirra félaga.

Jose Mourinho stjóri Roma var dæmdur í fjöggurra leikja bann fyrir hegðun í garð Anthony Taylor, dómara í úrslitaleik Evrópudeildarinnar fyrr í vor.

Portúgalinn beið eftir Taylor í bílakjallara Puskas leikvangsins, þar sem úrslitaleikurinn á milli Roma og Sevilla fór fram.

„Hann átti þetta 100 prósent skilið. Þetta var kjánalegt og ömurlegt,“ segir Hrafnkell um bannið.

Þorgerður tekur til máls. „Hann er frábær karakter en frábærir karakterar geta gert neikvæða hluti. Einhvern tímann þarf hann að setja smá stoppara því hann er líka fyrirmynd.

En hann mun ekki halda kjafti þessi gaur. Þetta valdeflir hann bara.“

Umræðan í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag

Gæti verið að semja við sitt fjórða lið í úrvalsdeildinni – 36 ára gamall í dag
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“

Guardiola segir að veðrið hafi hjálpað ákvörðun Haaland – ,,Töluvert betra“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga

Ummæli Guardiola gætu hafa kostað Manchester City peninga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög

Skap stjörnu Manchester United áhyggjuefni fyrir önnur félög
Hide picture